top of page
Um okkur
Vinyl Filmur Norðurlands hannar og sker út sandblástursfilmur á Akureyri. Fyrirtækið var stofnað með það að markmiði að bjóða upp á frábæra þjónustu á hagstæðu verði fyrir íbúa á Akureyri og nágrenni Við sérhæfum okkur aðallega í sandblástursfilmum fyrir heimili, en tökum einnig að okkur spennandi og skapandi verkefni sem tengjast skiltagerð og hönnun.
Stofnandi fyrirtækisins er Halldór Grétar Svansson. Margmiðlunarhönnuður að mennt.

bottom of page
.png)